Haustráðstefna Stjórnvísi var haldin á Reykjavík Natura, Icelandair Hotels  27.október síðastliðinn. Þema haustráðstefnunnar að þessu sinni var „Endalaus tækifæri til umbóta“ þar sem sagðar voru reynslusögur úr „Lean“ heiminum.

Fjórir fyrirlesarar sögðu frá umbótaverkefnum sem unnin hafa verið á þeirra vinnustöðum og hvaða ávinning þau hafa haft í för með sér. Þeir voru Bjarte Bogsnes hjá Statoil, Agla Friðjónsdóttir hjá Icelandair, Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnumótunar og nýsköpunar hjá samtökum iðnaðarins og Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs Nóa Síríus.

© Aðsend mynd (AÐSEND)

© Aðsend mynd (AÐSEND)

© Aðsend mynd (AÐSEND)
Bjarte Bogsnes
Bjarte Bogsnes
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Davíð Lúðvíksson
Davíð Lúðvíksson
© Aðsend mynd (AÐSEND)
Kristján Geir Gunnarsson
Kristján Geir Gunnarsson
© Aðsend mynd (AÐSEND)