*

miðvikudagur, 27. október 2021
Innlent 16. júní 2019 20:02

Endurbætt Musteri

KPMG hefur ásamt fleiri bakhjörlum opnað endurbætt frumkvöðlasetur í höfuðstöðvum félagsins.

Sveinn Ólafur Melsted
Hlynur Sigurðsson og Ásgeir Skorri Thoroddsen, starfsmenn KPMG.
Haraldur Guðjónsson
KPMG á Íslandi, ásamt Reon, opnaði nú á dögunum endurbætt frumkvöðlasetur á þriðju hæð í höfuðstöðvum félagsins. Upphaflega opnaði frumkvöðlasetrið, sem ber heitið Musterið, fyrir um það bil fjórum árum síðan, á hálfri þriðju hæð. Í lok síðasta árs losnaði svo hinn helmingur hæðarinnar og var því ákveðið að nýta alla hæðina undir frumkvöðlasetrið. Meðal fyrirtækja sem hafa aðsetur í Musterinu má nefna Lava Cheese, Sportabler og Taktikal.
Stikkorð: KPMG Reon Musterið frumkvöðlasetur