*

fimmtudagur, 20. júní 2019
Innlent 8. júlí 2018 10:02

Enn tapar Gló

Veitingastaðurinn Gló skilaði um 25,7 milljóna króna tapi á síðasta rekstrarári.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Veitingastaðurinn Gló skilaði um 25,7 milljóna króna tapi á síðasta rekstrarári, samanborið við 3,6 milljóna króna tap árið áður. Eigið fé félagsins nam 77,3 milljónum króna. 

Gló opnaði á síðasta ári veitingastaði í Magasin du Nord og Tívolíinu í Kaupmannahöfn. 

Birgir Þór Bieltvedt er aðaleigandi Gló ásamt eiginkonu sinni, Eygló Björk Kjartansdóttur. 

Fyrr á þessu ári bættist Ólafur Steinn Guðmundsson, fjárfestir og stjórnarmaður í Marel, í eigendahóp Gló.

Fjallað er um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast pdf-útgáfu af blaðinu með því að smella á hlekkinn Tölublöð.

Stikkorð: Kaupmannahöfn Gló
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is