Erlendar skuldir Seðlabanka Íslands voru 30,4 milljarðar króna í lok september en voru 0,13 milljarðar króna í lok ágúst.

Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu 375,6 milljörðum króna í lok september samanborið við 307,9 milljarða króna í lok ágúst.

Þetta kemur fram í Hagtölum Seðlabankans.