Á meðan kastljós fjölmiðla hefur beinst að lánsfjárkeppunni á fjármálamörkuðum hefur önnur kreppa magnast upp – hún er tilkominn vegna hinna gríðarlegu hækkana sem hafa orðið á hrávörum sem eru notaðar í matvælaframleiðslu. Svo virðist sem þróunin sé kominn á þann stað að ekki verður aftur snúið: Stjórnvöld í ríkjum sem flytja mikið út af slíkum varningi hafa gripið til aðgerða á borð við útflutningsbönn: Um leið og meiriháttar útflytjendur gera slíkt má búast við að aðrir grípi til sambærilegra aðgerða með þeim afleiðingum að vandinn verður enn meiri og illeysanlegr

_____________________________________

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu í dag. Áskrifendur geta lesið blaðið á pdf-formi hér á vefnum. Þeir áskrifendur sem ekki hafa sótt um aðgangsorð til að lesa blaðið á vefnum geta gert það hér .