Evrópusambandið ítrekaði í gær viðvaranir til ríkja sem standa utan sambandsins, um einhliða upptöku evru . Jafnframt lýsti Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri evrópska seðlabankans, því yfir á fundi með blaðamönnum að þátttaka aðildarríkja evrópska efnahagssvæðisins í Efnahags- og myntbandalaginu, án þess að ganga í ESB, væri útilokuð.

Nánar er fjallað um þetta í Viðskiptablaðinu í dag.