Ráðamenn ESB-ríkja eru margir hverjir ósáttir við aðgerðaskort gríska ríkisins gegn aðstæðum flóttamanna sem sækjast inn í landið. Financial Times greinir frá.

Því hefur verið talað um meðal evrópskra yfirvalda að Grikklandi gæti verið vísað tímabundið úr Schengen-sáttmálanum. Þetta yrði þá í fyrsta sinn sem

Um það bil 3000 grískir flóttamenn hafa safnast saman við landamæri Grikklands og Makedóníu, og vilja komast inn til meginlands Evrópu.

Sumir þeirra mótmæla seinagangi yfirvalda með því að leggjast fyrir járnbrautalestir sem flytja mat og aðrar vörur milli landanna, og hafa ollið fjárhagslegum skaða upp á milljónir evra.