*

þriðjudagur, 15. október 2019
Fólk 18. júní 2019 18:32

Eydís og Reynir sóttu um forstjórastöðuna

Settur forstjóri Landmælinga Íslands, Eydís Líndal Finnbogadóttir og Reynir Jónsson, cand.oecon í viðskiptafræði, sóttu um stöðu forstjóra Landmælinga.

Ritstjórn
Magnús Guðmundsson gegndi embætti forstjóra stofnunarinnar frá árinu 1999 til 11. júní síðastliðinn.
Aðsend mynd

Settur forstjóri Landmælinga Íslands, Eydís Líndal Finnbogadóttir og Reynir Jónsson, cand.oecon í viðskiptafræði, sóttu um stöðu embættis forstjóra Landmælinga sem auglýst var í maí. Rúv greinir fyrst frá. 

Magnús Guðmundsson gegndi embætti forstjóra stofnunarinnar frá árinu 1999 til 11. júní síðastliðinn.