Frumvarp til breytinga á lögum um gjaldeyrismál er óskýrt að því leyti að erfitt er fyrir slitastjórn Kaupþings að átta sig á því hvort breytingarnar hafi áhrif á möguleika Kaupþings á að efna skuldbindingar sínar við kröfuhafa samkvæmt fyrirhuguðum nauðasamningi.

Breytingarnar fela annars vegar í sér að eingreiðslur og greiðslur vegna gjaldfellinga eða gjaldþrotaskipta teljist ekki til samningsbundinna afborgana.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð hér að ofan.