*

fimmtudagur, 29. október 2020
Fólk 10. febrúar 2013 12:45

Facebook: Kaldhæðni og absúrdismi skemmtileg

Anna Margrét Björnsson finnst kaldhæðni og absúrdismi skemmtileg en er ekki eins hrifin af lífspeki málsháttum.

Lára Björg Björnsdóttir

„Ég fíla þegar fólk setur inn spennandi eða skrýtna tónlist eða fallega hluti. Mér finnst kaldhæðni og absúrdismi líka skemmtileg og Lolcat myndbönd,“ segir Anna Margrét Björnsson kynningarfulltrúi. 

En síðan er eitt og annað sem henni finnst ekki eins gott: „Mér finnst þeir sem pósta „inspirational quotes“ í sífellu þreytandi. Svona eins og þetta til dæmis: So often times it happens that we live our lives in chains And we never even know we have the key,“ segir Anna Margrét.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð hér að ofan.

Stikkorð: Facebook