Fasteignaverð hefur hækkað um 7,9% á síðustu tólf mánuðum. Á sama tíma var verðbólga 3,6%. Þjóðskrá hefur birt hækkun breytingu á fasteignaverði í október á höfuðborgarsvæðinu.Vísitalan var 376,2 stig í október.

Fasteignaverð hækkaði um 1,6% í október, 2,4% frá ágúst til október og 6,3% frá maí til október.

Vísitala fasteignaverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs.

Hér er hægt að skoða þróun vísitölunnar í Excel.