Grípa þarf til bráðaaðgerða á leigumarkaði þar sem ástandið er orðið slæmt. Þetta segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. Ríki og sveitarféllög þurfa að leggja fram stofnstyrki til byggingar á leiguhúsnæði. Þetta kemur fram í þingsályktunartillögu Samfylkingarinnar.

Árni Páll segir félagsmálaráðherra taka efnislega undir tillögurnar.

VB Sjónvarp ræddi við Árna Pál.