Bæjarstjórn Álftaness hefur birt óundirbúin drög að samkomulagi við Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda og Sameinaða lífeyrissjóðinn um uppgjöld skulda sveitarfélagsins við sjóðina. Samkvæmt samkomulaginu munu lífeyrissjóðirnir fella niður 32% af skuldum sínum í samræmi við aðra kröfuhafa sveitarfélagsins.

Lífeyrissjóðirnir eiga skuldabréf útgefin af sveitarfélaginu, að því er kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. Forsendur fyrir samkomulaginu er að aðrir kröfuhafar gangi til samninga um niðurfærslu krafna og að