*

miðvikudagur, 26. júní 2019
Innlent 28. september 2017 09:39

Festir byggja lúxushótel á Snæfellsnesi

Hyggjast byggja hótel fyrir lúxusferðamenn með 150 herbergjum, 800 fermetra gufubaði og 1.000 fermetra laug.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Fasteignafélagið Festir ehf. hyggst byggja 150 herbergja lúxushótel á Snæfellsnesi, sem kallað verður Red Mountain Resort. Hótelið mun innihalda 800 fermetra gufubaðsaðstöðu og 1.000 fermetra heitri laug, með útsýni yfir Snæfellsjökul.

Danska hönnunarstofan Johannes Torpe Studios hefur hannað hótelið og verður vísað þar í söguna um landsnámsmanninn Bárð Snæfellsás sem leitaði hælis frá skarkala heimsins upp við jökulinn.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is