Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins(AGS) mun endurskoða efnahagsáætlun Íslands í fimmta skipti í dag. Með endurskoðuninni fær Ísland aðgang að 92 milljörðum króna, rúmlega 19 milljarða króna frá AGS og 73 milljarða króna frá Norðurlöndunum. Gert er ráð fyrir breytingar verði á markmiðum sem sett voru við síðustu endurskoðun. Þetta kemur fram á vefsíðu RÚV.

IMF
IMF
© Aðrir ljósmyndarar (VB MYND)

Til stóð að fimmta endurskoðunin yrði afgreidd í apríl en gert er ráð f yrir að efnahagsáætlun Íslands ljúki síðsumars.