Seed Forum Iceland er vettvangur þar sem hluti af framsæknustu sprotafyrirtækjum Íslands kynna sig fyrir væntanlegum fjárfestum. Mörgum fyrirtækjum hefur tekist að afla sér hlutafjár í gegnum Seed Forum og einnig komið á nýjum viðskiptasamböndum.

Í ár voru fyrirtækin sem kynnt voru Plain Vanilla, Virtual Game Worlds, IC Game House, Reliant Exams, 4x4Offroads.com, NeckCare og Ella. Meðal gesta á Seed Forum er fagfjárfestar, bankastarfsmenn og aðrir áhugasamir um nýsköpun á Íslandi. Íslensk fyrirtæki sem hafa verið kynnt á Seed Forum Iceland eru m.a. CCP, Orf Líftækni, Metor, Carbon Recycling International og Clara.

Seed Forum Iceland - Arion Banki 11.11.2011
Seed Forum Iceland - Arion Banki 11.11.2011
© BIG (VB MYND/BIG)

Seed Forum Iceland - Arion Banki 11.11.2011
Seed Forum Iceland - Arion Banki 11.11.2011
© BIG (VB MYND/BIG)

Seed Forum Iceland - Arion Banki 11.11.2011
Seed Forum Iceland - Arion Banki 11.11.2011
© BIG (VB MYND/BIG)

Seed Forum Iceland - Arion Banki 11.11.2011
Seed Forum Iceland - Arion Banki 11.11.2011
© BIG (VB MYND/BIG)

Seed Forum Iceland - Arion Banki 11.11.2011
Seed Forum Iceland - Arion Banki 11.11.2011
© BIG (VB MYND/BIG)