Lífeyrissjóðirnir hafa skuldbundið sig til þess a fjárfesta með gjaldeyrisútboðum fyriir allt að 200 milljónir evra á árinu eða fyrir allt að 32 milljarða. Í frétt Viðskiptablaðsins í dag um gjaldeyrishöft og gjaldeyrisforða undir fyrirsögninnni" Gjaldeyrisforðinn á sléttu eftir útboð" var missagt að lífeyrissjóðirnir ætluðu að fjárfesta fyrir 200 milljarða króna og leiðréttist það hér með.