Umfangsmiklar skipulagsbreytingar standa fyrir dyrum hjá fjárfestingafélaginu FL Group, með það fyrir augum að gera reksturinn gegnsærri, straumlínulagaðri og ábyrgð hvers og eins skýrari. Enn fremur er stefnt að því að byggja upp stöðuga tekjupósta."Viðskiptamódel FL Group hefur þjónað okkur vel, en nú er kominn tími til að gera breytingar á því til að takast á við verkefnin framundan," sagði Hannes Smárason, forstjóri FL Group, á fjárfestadegi í London á fimmtudaginn.

Nánar í Viðskiptablaðinu í dag