Fjármálaþing Íslandsbanka var haldið miðvikudaginn 26. september fyrir fullum sal á Hilton Reykjavík Nordica.

Í byrjun ræddi Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, um gengi bankans og Ingólfur Bender fjallaði um efnahagshorfur að hausti. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, ræddi um tækifærin í nágrannalöndum í Norður-Atlantshafi og sagði Gylfi marga möguleika vera að opnast til sóknar á þessu svæði.

Ásmundur Tryggvason frá fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka og Kjartan Smári Höskuldsson frá eignastýringu Íslandsbanka fjölluðu um framboð og eftirspurn á verðbréfamarkaði.

Fjármálaþing Íslandsbanka
Fjármálaþing Íslandsbanka
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Fjármálaþing Íslandsbanka
Fjármálaþing Íslandsbanka
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Fjármálaþing Íslandsbanka
Fjármálaþing Íslandsbanka
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Fjármálaþing Íslandsbanka
Fjármálaþing Íslandsbanka
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)