*

miðvikudagur, 16. október 2019
Andrés Magnússon 29. september

Ríkið og miðlun

Vel má vera að það sé sérstakur tilgangur með rekstri ríkisfjölmiðils. En núverandi rekstrarfyrirkomulag og umfang er það ekki.
Andrés Magnússon 21. september

Tölfræði og staðreyndir

Það er raunar eitt helsta hlutverk blaðamanna að staðreyna frásagnir, lesendum til upplýsingar og skilnings.
Andrés Magnússon 30. ágúst

Rugl & rusl

Spurningar vakna um það hvort DV sé fréttamiðill lengur, vandinn er sá að um þetta rusl er búið líkt og það sé fréttir.
Andrés Magnússon 25. ágúst 13:42

Rugl & bull

Margt er að græða á tekjublöðunum en upplýsingar um tekjur æðstu opinberra starfsmanna ættu að liggja fyrir.
Andrés Magnússon 18. ágúst 13:43

Málfrelsið

Dómarinn telur Kristinn eiga að njóta minni réttarverndar vegna þess að skoðanir hans séu rangar eða vondar.
Andrés Magnússon 11. ágúst 13:43

Samtíningur

Það er raus að nýleg forsíðufrétt um BL hafi verið auglýsingakennd segir fjölmiðlarýnir sem einnig ræðir lengd frétta, slæmar tímasetningar, Klausturriddara og lágkúrulegar endurbirtingar á ruddalegu orðfæri.
Tölfræði fjölmiðla 3. ágúst 09:31

Virkir í athugasemdum

Skoðanakönnun vestanhafs staðfestir þetta vel, því þó margir hafi séð nytsamar upplýsingar á netinu, þá eru hinir fleiri sem verða varir við vitleysuna.
Andrés Magnússon 21. júlí 13:43

Kjarninn málsins

Það er réttmæta gagnrýnin sem bítur, hitt er bara suð, en hefðin er að blaðamenn kæra ekki hvern annan.
Tölfræði fjölmiðla 6. júlí 09:01

Löng hnignun dagblaða

Þó að útbreiðslan hafi aukist í eintökum talið allt til 1990, þá má ekki gleyma því að Bandaríkjamönnum hefur fjölgað mikið.
Andrés Magnússon 30. júní 13:43

Hræðilegar myndir

„En það er rétt hjá Agli, að sumt þurfa menn að sjá einmitt vegna þess að það er óhugnanlegt.“
Tölfræði fjölmiðla 29. júní 09:01

Fyrst með fréttirnar

Fjölmiðlar hafa líkt og fleiri orðið æ háðari netinu á undanförnum árum, þó það hafi vafist fyrir þeim flestum að hafa viðurværi af fréttaflutningnum þar.
Andrés Magnússon 23. júní 13:43

Enn af fjölmiðlanefnd

Fjölmiðlanefnd komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að Sýn hf. hefði brotið gegn lögum um fjölmiðla.
Tölfræði fjölmiðla 22. júní 10:02

Símarnir að sigra netið

Ekki þarf að orðlengja síauknar vinsældir snjallsíma, sem hafa gerbreytt lífi og samfélagi á ótal hátt.
Tölfræði fjölmiðla 15. júní 10:02

Fáir borga

Þrátt fyrir vinsældir netmiðla hefur fólk verið afar tregt til þess að greiða fyrir þjónustuna.
Andrés Magnússon 9. júní 13:43

Falsfréttafals

„En þar til dæmi eru nefnd, þá eru þessar forsendur falsfrétta falskar.“
Andrés Magnússon 28. maí 11:41

Æ sér gjöf til (út)gjalda

Fjölmiðlarýnir fjallar um fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra.
Tölfræði fjölmiðla 26. maí 10:02

Siðanefndarúrskurðir

Prentmiðlarnir birta þannig margtfalt fleiri fréttir en ljósvakamiðlarnir, svo segja má að þeir séu í raun furðusjaldan brotlegir.
Andrés Magnússon 20. maí 10:01

Áhyggjur & aðgát

Fjölmiðlarýnir fjallar um áhyggjur af stöðu fjölmiðla vestanhafs, mikilvægi þess að þeir sýni aðgát og um fréttaflutning af kostnaði við hús íslenskunnar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir