*

mánudagur, 2. ágúst 2021
Innlent 1. mars 2006 15:18

FL Group bætir við hlut sinn í Royal Unibrew

Ritstjórn

FL Group hefur bætt við hlut sinn í Royal Unibrew og á eftir kaupin 16,35% í félaginu að því er kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar.