*

föstudagur, 19. júlí 2019
Erlent 11. nóvember 2012 10:15

Fleiri kaupa jólagjafir á netinu

Leikföng, geisladiskar og spil eru meðal þeirra vara sem eru vinsælar í sölu á netinu fyrir jólin.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Margar verslanir búast við aukinni sölu jólagjafa á netinu fyrir þessi jól. Henrik Theil, upplýsingafulltrúi danskrar vefverslunar, býst við að slík sala muni aukast um 15 prósent. Hann segir kostinn vera að fólk getur vísað nákvæmlega á þær vörur sem það óskar sér á netinu og sá sem gefur gjöfina á auðveldara með að finna réttu gjöfina. Þetta kemur fram á Danmarks Radio. 

Hann bendir á að það séu ákveðnar vörur sem eru vinsælar á netinu eins leikföng, geisladiskar, dvd-diskar og spil.

Stikkorð: Jólagjafir
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is