Fjármálaeftirlitið telur þá miklu umframeftirspurn sem var í hlutafjárútboðum VÍS og TM mögulega hafa verið falska. Fjárfestar hafi gert hærri tilboð í hlutafjárútboðum en þeir hafi geta staðið við. Fjármálaeftirlitið kallar nú eftir gögnum.

VB Sjónvarp ræddi við Sigurveigu Guðmundsdóttur hjá Fjármálaeftirlitinu.