Tempo varð til sem deild innan TM Software, þáverandi dótturfélags Origo, sem sinnti hugbúnaðarþróun fyrir viðskiptavini félagsins. Samhliða því þróaði teymið viss verkfæri til eigin nota sem viðskiptavinir fóru síðan að sækjast í, og úr varð dótturfélag sem síðan óx hratt og var loks selt að meirihluta til Diversis capital árið 2018.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði