Svafa Grönfeldt hefur verið ráðin rektor Háskólans í Reykjavík og mun hún taka við starfinu af Guðfinnu Bjarnadóttiur, verðandi alþingismanns. Þetta kom fram á fundi í dag.

Svafa hefur verið aðstoðarforstjóri samheitalyfjafyrirtækisins Actavis. Svava er með doktorspróf iðnaðarsamskiptum (e. industrial relations) frá London School of Economics.