*

miðvikudagur, 8. apríl 2020
Leiðari 6. apríl

Guðlaug vill verða formaður SI

Framkvæmdastjóri Stekks fjárfestingarfélags býður sig fram til formennsku í Samtökum iðnaðarins.
Leiðari 6. apríl

Viktoría ráðin til Skagans 3X

Nýr svæðissölustjóri fyrir Rússland og Asíu, Viktoría Alfreðsdóttir talar úkraínsku og ensku reiprennandi.
Leiðari 6. apríl

Sverrir Geirdal til Auðnu og Evris

Auðna tæknitorg og Evris ráða sameiginlega Sverri Geirdal sem sérfræðing í upplýsingatækni og nýsköpun.
Höskuldur Marselíusarson 5. apríl 19:01

Úkúlellurnar fylltu Hard Rock

Ragnhildur Sverrisdóttir, nýr upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, ætlar að tropa upp með tylft lesbía á tónleikum í sumar.
Leiðari 3. apríl 14:05

Alexander tekur við Orkuklasanum

Alexander Richter hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Orkuklasa Íslands og Íslenska Jarðvarmaklasans.
Leiðari 3. apríl 11:48

Frá Maskínu til Félagsbústaða

Þóra hefur verið ráðin sviðsstjóri þjónustu- og samskiptasviðs hjá Félagsbústöðum.
Leiðari 2. apríl 13:22

Þorsteinn í eigendahóp LMB Mandat

Lögmaðurinn Þorsteinn Ingason hefur gengið í eigendahóp lögmannsstofunnar LMB Mandat.
Leiðari 31. mars 13:46

Tobba Marinós ritstýrir DV

Þorbjörg Marinósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marinós, hefur verið ráðin nýr ristjóri DV.
Leiðari 31. mars 12:58

Meniga sækir Alicju frá Travelade

Alicja Lei hefur verið ráðin í markaðsdeild Meniga. Starfaði áður sem vörumerkjastjóri Travelade.
Leiðari 31. mars 12:03

Björn hættir hjá Iceland Travel

Árni Gunnarsson tekur við framkvæmdastjórn en hættir hjá Air Iceland Connect sem verður samþætt rekstri Icelandair.
Höskuldur Marselíusarson 29. mars 19:31

Gutlar á Hammond orgel

Kristinn Harðarson, nýr forstöðumaður hjá ON, segir Austfirðinga hafa alið upp í sér útivistardellu.
Leiðari 27. mars 16:22

Frá Viðreisn til UNICEF

Birna Þórarinsdóttir er nýr framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, en hún hefur verið framkvæmdastjóri Viðreisnar.
Leiðari 27. mars 15:08

Þorsteinn Már aftur í forstjórastólinn

Björgólfur Jóhannsson og Þorsteinn Már Baldvinsson munu gegna saman forstjórastarfi Samherja um tíma.
Leiðari 25. mars 18:53

Liv nýr formaður stjórnar ISI

Verðandi forstjóri ORF Líftækni, Liv Bergþórsdóttir, hefur tekið við sem stjórnarformaður Iceland Seafood.
Leiðari 25. mars 16:01

Anna og Magnús frá Kviku til Júpiter

Tveir starfsmenn Kviku banka hafa verið ráðnir í stjórnunarstöður hjá dótturfélaginu Júpiter.
Leiðari 23. mars 10:28

Liv ráðin forstjóri ORF Líftækni

Liv Bergþórsdóttir tekur við sem forstjóri um næstu mánaðarmót. Stýrði áður Nova frá stofnun 2006 til 2018.
Höskuldur Marselíusarson 21. mars 19:01

Mikill Pink Floyd aðdáandi

Thelma Theodórsdóttir, nýr hótelstjóri Fosshótels í Reykjavík, kennir við námsbrautina sem hún lærði í og safnar vínilplötum.
Leiðari 20. mars 13:46

Frá Björgólfi Thor til Landsvirkjunar

Landsvirkjun hefur ráðið þær Ragnhildi Sverrisdóttur, Steinunni Jónasdóttur og Birnu Björnsdóttur.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir