*

miðvikudagur, 11. desember 2019
Leiðari 11. desember

Til Dranga frá Kaupþingi

Lögmaðurinn Þórarinn Þorgeirsson hefur gengið til liðs við Dranga lögmenn sem einn af eigendum stofunnar.
Leiðari 11. desember

Í ný störf innan Kerecis

Klara Sveinsdóttir tekur við af Guðmundi Magnúsi Hermannssyni sem framkvæmdastjóri framleiðslu og gæðamála.
Leiðari 11. desember

Arion ræður Styrmi frá Bandaríkjunum

Styrmir Sigurjónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Arion banka.
Leiðari 10. desember 11:36

Eiríkur nýr formaður stjórnar EMBL

Samevrópsk stofnun á sviði sameindalíffræði velur Eirík Steingrímsson sem stjórnarformann, fyrstur Íslendinga.
Leiðari 9. desember 15:47

Milla fer frá RÚV í ráðuneytið

Milla Ósk Magnúsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.
Leiðari 9. desember 12:57

Helga Braga inn í bandaríska akademíu

Prófessor í hjúkrunarstjórnun við HÍ og Landspítala, Helga Bragadóttir, fær inngöngu í Bandarísku hjúkrunarakademíuna.
Leiðari 9. desember 10:48

Kristleifur nýr þróunarstjóri Össurar

Kim de Roy hættir sem yfirmaður rannsókna og þróunar og Kristleifur Kristjánsson læknir tekur við.
Höskuldur Marselíusarson 8. desember 19:01

Gekk um firði Nýja-Sjálands

Ásdís Kristinsdóttir annar stofnandi Gemba undirbýr iðnnám í jarðvinnugerð. Valdi mastersnámsstað út frá útivistarmöguleikum.
Leiðari 5. desember 16:36

Arnar í stjórn Meniga

Framkvæmdastjóri ALM Verðbréfa hefur tekið sæti í stjórn Meniga. Helga Hlín Hákonardóttir og Danielle Neben fara úr stjórninni.
Leiðari 5. desember 10:29

Fer frá Alfa framtaki til Sýnar

Yngvi Halldórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og Þorvarður Sveinsson rekstrarstjóri hættir.
Leiðari 4. desember 08:00

Benedikt Hauksson til Aton.JL

Samskiptafélagið Aton.JL hefur ráðið nýjan ráðgjafa frá Kolibri en hann starfaði í London um árabil fyrir stór merki.
Leiðari 3. desember 14:26

Ingibjörn til Sjóvá

Ingibjörn Pétursson hefur verið ráðinn forstöðumaður upplýsingatækni hjá tryggingafélaginu Sjóvá.
Leiðari 3. desember 12:54

Haraldur hættir sem Ríkislögreglustjóri

Dómsmálaráðherra boðar til blaðamannafundar um lögregluna, eftir að Haraldur Johannessen óskar eftir starfslokum.
Leiðari 3. desember 11:30

Aldeilis ræður Hrönn Blöndal

Hrönn Blöndal Birgisdóttir ráðin til að sinna vefhönnun, hugmyndasmíði og samfélagsmiðlun hjá auglýsingastofunni Aldeilis.
Leiðari 2. desember 11:21

Liv nýr stjórnarformaður Keahótela

Liv Bergþórsdóttir tekur við af fjárfestinum Jonathan Rubini sem stjórnarformaður Kea hótela.
Höskuldur Marselíusarson 1. desember 19:01

Tróð sér í karlmannsföt

Ellen Loftsdóttir, nýr dagskrárstjóri HönnunarMars 2020 hóf ferilinn í tísku- og hönnunarheiminum, í Týnda hlekknum.
Leiðari 28. nóvember 11:01

Ásdís undirbýr nám í jarðvinnu

SI, Tækniskólinn og fleiri ráða Ásdísi Kristinsdóttur sem verkefnastjóra fyrir undirbúning jarðvinnunáms.
Leiðari 28. nóvember 09:28

Lúðvík tekur við forstöðumennsku í SÍ

Lúðvík Elíasson er nýr forstöðumaður á sviði hagfræði og peningastefnu í Seðlabankanum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir