*

þriðjudagur, 13. apríl 2021
Leiðari 12. apríl

Fimm nýir starfsmenn til Godo

Hugbúnaðarfyrirtækið, sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir ferðaþjónustufyrirtæki, hefur ráðið fimm nýja starfsmenn.
Leiðari 12. apríl

Ásthildur bætist í eigendahóp Frumtaks

Ásthildur Otharsdóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Marels, bætist í hóp eigenda og fjárfestingastjóra Frumtaks Ventures.
Leiðari 12. apríl

Birgir Jónsson verður forstjóri Play

Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Póstsins, tekur við sem forstjóri Play.
Leiðari 12. apríl 10:35

Matthildur og Benedikt til Klappa

Hugbúnaðarfyrirtækið hefur ráðið Matthildi Fríðu Gunnarsdóttur og Benedikt D Valdez Stefánsson í þróunarteymi félagsins.
Leiðari 12. apríl 09:55

Fyrrum pizzusendill stýrir Domino's

Magnús Hafliðason hefur verið ráðinn forstjóri Domino's Pizza á Íslandi. Tekur við af Birgi Erni Birgissyni.
Sveinn Ólafur Melsted 10. apríl 19:01

Á tímamótum í leik og starfi

Birkir Jóhannsson er nýr framkvæmdastjóri kjarnastarfsemi hjá VÍS.
Leiðari 9. apríl 14:01

Sigurjón stýrir SFV

Sigurjón Norberg Kjærnested tekur við af Eybjörgu Hauksdóttur sem framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Leiðari 8. apríl 11:31

Edda leiðir nýtt svið hjá BYKO

Edda Blumenstein hefur verið ráðin framkvæmdastjóri framþróunar verslunar og viðskiptavina hjá BYKO.
Leiðari 7. apríl 18:01

Elvar Andri til SWIPE Media

Elvar Andri Guðmundsson er nýr markaðssérfræðingur hjá samfélagsmiðlahúsinu SWIPE Media.
Leiðari 7. apríl 13:02

Stefán Ari nýr mannauðsstjóri RB

Mannauðsstjóri Valitor hefur fært sig um set til Reiknistofu bankanna eftir tæpa tvo áratugi í starfi hjá fyrra félaginu.
Leiðari 6. apríl 14:31

Frá LEX til OPUS

María Hrönn Guðmundsdóttir hefur gengið til liðs við eigendahóp OPUS lögmanna. Starfaði hjá LEX í rúman áratug.
Leiðari 6. apríl 13:54

Jón Viðar stýrir fasteignum Aztiq

Jón Viðar Guðjónsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri fasteigna Aztiq, fjárfestingafélags Róberts Wessman og Árna Harðarsonar.
Júlíus Þór Halldórsson 3. apríl 19:01

Greinir á daginn og grillar á kvöldin

Jón Ævar Pálmason er nýjasti tryggingastærðfræðingur landsins, en hann vinnur við áhættugreiningu hjá FME.
Leiðari 3. apríl 14:14

Guðbrandur leiðir Viðreisn á Suðurlandi

Forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar mun leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum.
Leiðari 30. mars 14:01

Nýir starfsmenn til Datera

Gagnadrifna birtingafyrirtækið Datera hefur ráðið til sín Svönu Úlfarsdóttur og Davíð Arnarson.
Leiðari 30. mars 12:03

Nýir eigendur hjá Heimili fasteignasölu

Ragnar Þorgeirsson og Brynjólfur Snorrason hafa bæst við eigendahóp Heimilis fasteignasölu.
Leiðari 30. mars 10:50

Sigríður og Björn til YAY

Sigríður Inga Svarfdal kemur frá Reykjavik Excursions og Björn Ingi Björnsson starfaði áður hjá 365 og Vodafone.
Jóhann Óli Eiðsson 28. mars 17:02

Reynir að halda í við konuna

Útivist og járnkarlar eru meðal áhugamála Þorsteins Mássonar og fjölskyldu en Þorsteinn er nýr framkvæmdastjóri Bláma.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir