*

föstudagur, 30. október 2020
Leiðari 27. október

Íris Ósk nýr rekstrarstjóri Vaxa

Hárækt sem ræktar og selur undir vörumerkinu Vaxa hefur ráðið Írisi Ósk Valþórsdóttur. Starfaði áður m.a. hjá Varnarliðinu.
Leiðari 28. október

Atli Rafn til PriceTracker á Íslandi

Breska fyrirtækið PriceTracker hefur opnað útibú á Íslandi í samstarfi við Atla Rafn Viðarsson. Var áður hjá Virtus og Tal.
Leiðari 27. október

Birki ráðgjöf ræður Láru Nönnu

Lára Nanna Eggertsdóttir gengur til liðs við Birki ráðgjöf frá Hringrás. Mun sinna rekstrar- og fjármálaráðgjöf.
Leiðari 27. október 15:14

Tinna og Ríkarður í nýjar stöður

Landsvirkjun hefur ráðið Tinnu Traustadóttur og Ríkarð S. Ríkarðsson sem framkvæmdastjóra í nýju skipulagi.
Leiðari 27. október 13:39

Tinna nýr formaður Grapíku Íslandicu

Samtök kvenna í grafískri hönnun hafa kosið Tinnu Pétursdóttur sem formann. „Þetta er mjög karllægt umhverfi,” segir Tinna.
Leiðari 26. október 13:48

Flóki ráðinn til Seðlabankans

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Stefnis, Flóki Halldórsson ráðinn forstöðumaður nýrrar skrifstofu Skilavalds SÍ.
Höskuldur Marselíusarson 25. október 19:01

Ætlar að klára internetið

Svanhildur Hólm Valsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hefur lifað sögulega tíma í íslenskri pólítík.
Leiðari 22. október 13:42

Helga og Ólína til Poppins & Partners

Poppins & Partners ráða Helgu Kristínu Sæbjörnsdóttur og Ólínu Laxdal, en félagið þjónustar frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtæki.
Leiðari 22. október 12:18

Ester Sif til Birki ráðgjafar

Birki ráðgjöf hefur fengið Ester Sif Harðardóttir til liðs við félagið, en hún starfaði áður hjá Festi og Deloitte.
Leiðari 22. október 10:18

Áslaug Dagbjört til Þekkingar

Nýr upplýsingaöryggisstjóri Þekkingar, Áslaug Dagbjört Benónýsdóttir, kemur frá Terra en var áður hjá Hagstofunni.
Leiðari 20. október 14:47

Karl Sigurðsson nýr starfsmaður BSRB

Eftir tveggja áratuga starf sem sérfræðingur um vinnumarkaðssmál hjá Vinnumálastofnun hefur Karl flutt sig til BSRB.
Leiðari 20. október 11:42

Sigurður Bjarni til Tryggja

Nýr viðskipta- og vörustjóri hjá Tryggja, Sigurður Bjarni Hafþórsson, starfaði í 16 ár hjá VÍS.
Leiðari 20. október 10:40

Aldís til Póstsins frá Advania

Nýr vörustjóri innlendra vara og þjónustu hjá Íslandspósti, Aldís Björgvinsdóttir, var áður verkefnastjóri hjá Advania.
Höskuldur Marselíusarson 18. október 18:57

Neysluhyggja og andi í jafnvægi

Arnar Halldórsson, nýjum aðstoðarhönnunarstjóra Brandenburg, fannst norsku sunnudagslokanirnar í fyrstu pirrandi.
Leiðari 16. október 09:59

Heimir til Lindar fasteignasölu

Lind fasteignasala í Kópavogi hefur ráðið Heimi Hallgrímsson frá Fasteignamarkaðnum. Mun jafnframt sinna rekstrinum.
Leiðari 15. október 09:02

Grettir, Una og Jónas ráðin til starfa

Þrír nýir starfsmenn hafa gengið til liðs við H:N Markaðssamskipt, Grettir Gautason, Una Baldvinsdóttir og Jónas Unnarsson.
Leiðari 13. október 14:00

Kolbrún Dröfn nýr sölustjóri

Billboard og Buzz hafa ráðið Kolbrúnu Dröfn Ragnarsdóttur sem sölustjóra fyrir útimiðla sína. Var hjá DV og Morgunblaðinu.
Leiðari 13. október 10:56

Good Good ráða Þóru Björg og Morgen

Þóra Björg Stefánsdóttir og Morgen Cole koma til starfa hjá Good Good sem aðfangastjóri og sölustjóri í Bandaríkjunum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir