Kjarasamningar munu ekki nást fyrr en sjómenn sættast á að taka á sig hluta kostnaðar vegna veiðileyfagjalda og hækkunar á olíukostnaði. Þetta sagði Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ, fyrir helgi.

Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir þessa kröfu ekki ásættanlega.

VB Sjónvarp ræddi við Sævar.