Þeir fruminnherjar og aðila fjárhagslega tengda þeim sem keyptu hluti í hlutafjárútboði Tryggingamiðstöðvarinnar hf. í þeim hluta þess sem snéri að forgangsréttarhöfum og stóð yfir dagana 10.-13. nóvember 2006, að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallarinnar.

Gengi hvers hlutar í útboðinu var 38.

Fruminnherjar:

Geir G. Zoëga

Tengsl við félagið: Stjórnarmaður

Fjöldi hluta: 656.976

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 4.536.532

Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 0

Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 44.574.367


Hjálmar A. Sigurþórsson

Tengsl við félagið: Framkvæmdastjóri

Fjöldi hluta: 39.774

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 79.774

Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 0

Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 0



Jón Magnússon

Tengsl við félagið: Forstöðumaður

Fjöldi hluta: 11.854

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 81.854

Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 0

Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 0



Óskar Magnússon

Tengsl við félagið: Forstjóri

Fjöldi hluta: 789.474

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 5.451.455

Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 0

Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 27.354.727


Fjárhagslega tengdir aðilar


Fram ehf.

Nafn innherja: Guðbjörg M. Matthíasdóttir

Fjöldi hluta: 3.622.689

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 0

Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 474.696.769

Athugasemd: Guðbjörg situr í stjórn TM og Fram ehf.



Hilda Hrönn Guðmundsdóttir

Nafn innherja: Guðmundur Örn Gunnarsson

Fjöldi hluta: 1.717

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 0

Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 222.666

Athugasemd: Hilda Hrönn er dóttir Guðmundar Arnar.



Hnotskurn ehf.

Nafn innherja: Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson

Fjöldi hluta: 6.146.134

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 0

Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 42.440.134

Athugasemd: Gunnlaugur er formaður stjórna TM og Hnotskurnar ehf.



Kristinn ehf.

Nafn innherja: Guðbjörg M. Matthíasdóttir

Fjöldi hluta: 67.429.942

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 0

Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 474.696.769

Athugasemd: Guðbjörg situr í stjórn TM og Kristins ehf.



Kristinn Sigurðsson

Nafn innherja: Guðbjörg M. Matthíasdóttir

Fjöldi hluta: 6.774

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 0

Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 474.696.769

Athugasemd: Kristinn er sonur Guðbjargar.



Samherji hf.

Nafn innherja: Óskar Magnússon

Fjöldi hluta: 3.961.482

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 5.451.455

Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 27.354.727

Athugasemd: Óskar er forstjóri TM og situr í stjórn Samherja



Sigríður E. Zoëga

Nafn innherja: Geir Zoëga

Fjöldi hluta: 4.196.821

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 4.536.532

Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 44.574.367

Athugasemd: Sigríður er maki Geirs.



Sigurður Orri Guðmundsson

Nafn innherja: Guðmundur Örn Gunnarsson

Fjöldi hluta: 1.717

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 0

Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 222.666

Athugasemd: Sigurður Orri er sonur Guðmundar Arnar.



Skipabryggja ehf.

Nafn innherja: Geir Zoëga

Fjöldi hluta: 2.258.390

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 4.536.532

Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 44.574.367

Athugasemd: Geir situr í stjórn TM og Skipabryggju ehf.



Taktur ehf.

Nafn innherja: Guðmundur Örn Gunnarsson

Fjöldi hluta: 28.812

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 0

Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskipti: 222.666

Athugasemd: Taktur er í eigu Guðmundar Arnar, en hann er jafnframt framkvæmdastjóri hjá TM.





Kaup félagsins á eigin hlutum


Tryggingamiðstöðin hf.

Fjöldi hluta: 675.678

Fjöldi hluta eftir viðskipti:

Athugasemd: Félagið kaupir eigin hluti á grundvelli þeirra hluta sem það á sjálft í félaginu