*

þriðjudagur, 14. júlí 2020
Innlent 6. júní 2020 18:01

Foringjar félagsmiðla

Nokkur umræða hefur spunnist um hlutverk félagsmiðla að undanförnu, ekki síst vegna viðbragða þeirra við yfirlýsingum Donalds Trump.

Ritstjórn

Nokkur umræða hefur spunnist um hlutverk félagsmiðla að undanförnu, ekki síst vegna viðbragða þeirra við yfirlýsingum Donalds Trump Bandaríkjaforseta á félagsmiðlum, sem skiptar skoðanir eru á. Hefur Twitter þannig brugðið á það ráð að bæta við athugasemdum við tíst forsetans ef vafi þykir leika á um áreiðanleika staðhæfinga hans.

Það er þó annar forseti, sem hefur flesta fylgjendur á Twitter, en það er Barack Obama, forveri Trumps. Að þeim frátöldum eru flestir í 10 efstu sætum skemmtikraftar og einn fótboltamaður. Langflestir Bandaríkjamenn og fæstir umdeildir.