Þróun á gullverði hefur haft umtalsverð áhrif á íslenskar tannlækningar og tannsmíði síðustu ár. Eins og margoft hef­ur komið fram hefur verð á gulli rokið upp frá hruninu 2008, en gull þykir enn besta fyllingarefn­ið og bráðnauðsynlegt í ýmsa tann­ smíði.

Tennur
Tennur
© Aðrir ljósmyndarar (VB MYND)

Árið 2005 kostaði grammið af gulli 840 krónur á gengi þess tíma en kostar nú 6.500 krónur.

„Fólk er með­ vitaðra en áður um þau verðmæti sem felast í gulltönnum og er algengara að þegar skipt er um brýr og krónur að fólk taki gullið með sér heim til að selja öðrum,“ segir Sigurður Benediktsson, formaður Tannlæknafélags­ins. „Þá hefur þetta breytt tannsmíð­ um, þannig að við erum meira að Þetta hefur því orðið hvati til nýsköpunar að þessu leyti.“