Átakið Brettum upp ermar - gefum blóð er liður i því að fjölga blóðgjöfum en blóðbankinn þarf að fá um 2000 nýja blóðgjafa á ári til að viðhalda blóðgjafahópnum.

VB Sjónvarp leit við í höfuðstöðvum Marel í morgun þar sem formlegur samningur var undirritaður.