Kaupréttarsamningar verða ekki lengur í boði fyrir æðstu stjórnendur EADS, ef tillögur forstjórans ná fram að ganga. Hugsanleg innherjaviðskipti með bréf í félaginu skömmu áður en það sendi frá sér afkomuviðvörun, eru nú orðin að pólitísku hneykslismáli vegna ásakana um aðkomu franskra stjórnvalda að málinu.

Sjá meira í viðskiptablaðinu í dag.