Lloyds Blankfein forstjóri Goldman Sachs hækka úr 600 þúsund dölum í 2 milljónir dala. Jafnframt fær hann hlutbréf að verðmæti 12,6 milljónir dala í bónus í ár vegna árangurs síðasta árs.  Samtals hækka því laun Blanfein um 14 milljónir dala eða rúmlega 1,6 milljarð króna.

Þetta kemur fram í gögnum sem bankinn hefur skilað inn til Fjármálaeftirlits Bandaríkjanna (e. U.S. Securities and Exchange Commission)

Bandarísk fjármálafyrirtæki fengu neyðaraðstoð frá bandarískum skattgreiðendum sem nam yfir einni trilljón dollara (1.000.000.000.000.000.000) eftir að bankakreppan skall á haustið 2008.

Lloyd Blankfein, stjórnarformaður og forstjóri Goldman Sachs Group.
Lloyd Blankfein, stjórnarformaður og forstjóri Goldman Sachs Group.
© Aðrir ljósmyndarar (VB MYND)