Forstjóri Lloyds banka Antonio Horta-Osorio og hittist stjórn bankans í dag til að ræða tímabundin eftirmann hans. Horta-Osorio varð bankastjóri í mars og hefur síðan verið að koma honum á lappirnar að nýju eftir að hann riðaði nánast til falls í fjármálakrísunni.

Samkvæmt Financial Times er von á því að Horta-Osorio verði komin til baka um áramótin en læknarnir hans ráðlögðu honum að taka sér veikindafrí vegna mikils álags.