*

fimmtudagur, 20. júní 2019
Innlent 4. september 2018 11:52

Fossar stærstir í tilkynntum viðskiptum

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum til Kauphallarinnar í ágúst.

Ritstjórn
Haraldur Þórðarson, framkvæmdastjóri Fossa markaða
Aðsend mynd

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum til Kauphallarinnar í ágúst. Þetta kemur fram á heimasíðu fyrirtækisins

Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í ágúst var 21,8% í skuldabréfum og 25,9% í hlutabréfum og samsvarandi 17,9% og 17,2% í öllum viðskiptum.

Heildarvelta með skuldabréf nam 158 milljörðum króna. Heildarviðskipti á hlutabréfamarkaði námu 72 milljörðum í mánuðinum.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is