Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík samþykkti í dag framboðsliðsta flokksins í Reykjavíkurkjördæmum í komandi alþingiskosningum.

Reykjavíkurkjördæmi norður

1 Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra

2 Valgerður Bjarnadóttir, alþingismaður

3 Skúli Helgason, alþingismaður

4 Anna Margrét Guðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi

5 Teitur Atlason, kennari

6 Hrafnhildur Ragnarsdóttir, formaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar

7 Sindri Snær Einarsson, verkefnastjóri o.fl.

8 Dagbjört Hákonardóttir, formaður ungra Evrópusinna

9 Guðmundur Gunnarsson, rafiðnaðarmaður.

10 Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari

Reykjavíkurkjördæmi suður

1 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, alþingismaður

2 Helgi Hjörvar, alþingismaður

3 Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi.

4 Mörður Árnason, alþingismaður

5 Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarmaður

6 Arnar Guðmundsson, aðstoðarmaður fjármálar.

7 Freyja Steingrimsdóttir, stjórnmálafræðingur

8 Höskuldur Sæmundsson, atvinnuráðgjafi/Leikari

9 Eydís Sveinbjarnardóttir, geðhjúkrunarfræðingur.

10 Sigurður R. Beck, kerfisfræðingur