Framkvæmdstjóri Iceland Seafood International í Frakklandi, Francois Ouisse, hefur selt hluti í félaginu fyrir 6,9 milljónir króna.

Francois seldi 807.000 hluti fyrir 8,54 krónur á hlut.