*

miðvikudagur, 26. janúar 2022
Innlent 18. janúar 2019 15:24

Framkvæmdastjóri hjá ISI selur

Framkvæmdstjóri Iceland Seafood International, Francois Ouisse, hefur selt hluti í félaginu fyrir 6,9 milljónir króna.

Ritstjórn
Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood.
Aðsend mynd

Framkvæmdstjóri Iceland Seafood International í Frakklandi, Francois Ouisse, hefur selt hluti í félaginu fyrir 6,9 milljónir króna.

Francois seldi 807.000 hluti fyrir 8,54 krónur á hlut.