Þrátt fyrir hátimbrað orðalag í yfirlýsingu fundar fjármálaráðherra tuttugu helstu iðnríkja heims í Englandi um helgina eru flestir stjórnmálskýrendur á því að inntak hennar sæti hvorki tíðindum né gefi tilefni til þess að vænta mikilla tíðinda að loknum fundi leiðtoga hinna sömu ríkja við upphaf næsta mánaðar.

Leiðtogar tuttugu helstu iðnríkja heims (G20) funda í Bretlandi í byrjun næsta mánaðar. Viðfangsefni fundarins er ekki léttvægt: Hvernig á að endurreisa alþjóðahagkerfið úr öskustó fjármálakreppunnar?

_____________________________

Nánar er fjallað um málið í erlendri fréttaskýringu í Viðskiptablaðinu í dag.

Áskrifendur geta lesið blaðið á pdf-formi hér á vefnum og þeir sem ekki hafa lykilorð geta sótt um það hér .