*

miðvikudagur, 27. janúar 2021
Leiðari 25. janúar

Eigendur ÍAV forðast sviðsljósið

Marti fjölskyldan, sem á Íslenska aðalverktaka, ræðir aldrei við fjölmiðla, birtir engar rekstrartölur og hittir nær aldrei kollega sína.
Leiðari 7. janúar

Auðmenn: Eigendur kortafyrirtækjanna

Kaupendur Kortaþjónustunar og Borgunar eiga að baki litríka fortíð.
Leiðari 4. janúar

Rokkstjarna í smáþörungaheiminum

Isaac Berzin, sem staðið hefur að smáþörungarækt hér á landi, var á lista Time yfir 100 áhrifamestu hugsuði og vísindamenn samtímans.
Andrea Sigurðardóttir 2. janúar 17:22

Hógvær kona í karllægum geira

Mary Barra, forstjóri GM, er meðal valdamestu kvenna í heimi. Hún undraðist þá athygli sem kyn hennar vakti þegar hún var ráðin forstjóri.
Leiðari 29. desember 17:23

Mest lesnu fréttir Frjálsrar verslunar 1-5

Fréttir um umsvifamikla erlenda fjárfesta og efnahagsmál eru áberandi á lista yfir mest lesnu fréttir Frjálsrar verslunar á árinu.
Leiðari 29. desember 10:35

Mest lesnu fréttir Frjálsrar verslunar 6-10

Fréttir um umsvifamikla erlenda fjárfesta og efnahagsmál eru áberandi á lista yfir mest lesnu fréttir Frjálsrar verslunar á árinu.
Júlíus Þór Halldórsson 28. desember 15:01

Segir fólk sjálft eigið uppáhald

„Uppáhaldsviðfangsefni fólks er það sjálft,“ segir Patrick Fagan fyrrum yfirsálfræðingur hjá Cambridge Analytica.
Andrea Sigurðardóttir 28. desember 14:02

Neytandinn finni ekki muninn

Liv Bergþórsdóttir, forstjóri ORF Líftækni, segir neytandann ekki eiga að finna mun á bragði, áferð, lykt eða hljóði ræktaðs kjöts og hefðbundins kjöts.
Leiðari 28. desember 13:04

Vill upplifun upp á ellefu

Eigandi Deplar Farm lét af störfum hjá Blackstone í sumar eftir að hafa komið að yfir 20 milljarða dollara fjárfestingum.
Júlíus Þór Halldórsson 27. desember 12:03

Baráttan um athyglina

Patrick Fagan sérhæfir sig í að fanga og halda athygli fólks og ná til þess með sem áhrifaríkustum hætti.
Andrea Sigurðardóttir 26. desember 15:01

Kjötrækt gjörbylti matvælaframleiðslu

150 nautgripir standa undir heimsframleiðslu kjöts. Stofnfrumuræktað kjöt mun hjálpa heiminum að mæta ýmsum krefjandi áskorunum.
Örn Arnarson 26. desember 14:02

Efnahagshorfur í heimsfaraldri

Það að leggja mat á efnahagshorfur beggja vegna Atlantsála um þessar mundir er vandasamt.
Andrea Sigurðardóttir 26. desember 12:10

Endurskoði umhverfi kjarasamninga

Ásdís segir íslenskt kjarasamningsumhverfi á skjön við Norðurlöndin og fagnar boðaðri endurskoðun stjórnvalda í samstarfi við hagaðila.
Sveinn Ólafur Melsted 25. desember 18:21

Hvetjandi að draga fram kvenfyrirmyndir

Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, segir að efla þurfi þátt kvenna í tækni og nýsköpun.
Ingvar Haraldsson 25. desember 17:02

Stærstu fyrirtæki heims 1-5

Af fimm stærstu fyrirtækjum heims eru þrjú kínversk ríkisorku- og veitufyrirtæki.
Leiðari 25. desember 13:04

Ekkja Steve Jobs fjárfesti í þorskroði

Laurene Powell Jobs, sem stendur að fjárfestingu í hinu vestfirska Kerecis, er 30. auðugasta manneskja heims.
Alexander Giess 25. desember 11:03

Umbreyting í Keflavík í aðsígi

Sérfræðingur Kadeco segir að Keflavíkurflugvöllur þurfi að „endurhanna viðskiptamódel sitt.“ Áhersla lögð á fraktflutning.
Andrea Sigurðardóttir 24. desember 18:02

Gríðarleg þróunarvinna framundan

Nýjasta þróunarverkefni ORF Líftækni, MESOkine, byggir á framleiðslu dýrafrumuvaka sem nýtast við framleiðslu stofnfrumuræktaðs kjöts.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir