*

þriðjudagur, 22. júní 2021
Sigurður Gunnarsson 19. júní

Styrkur að starfa á Íslandi í Covid

Lucinity hefur safnað rúmlega milljarði króna og hefur starfsmannafjöldi þrefaldast síðan í upphafi faraldurs.
Leiðari 18. júní

Frjáls verslun er komin út

Viðamikil umfjöllun um sprotafyrirtæki og formenn stjórnmálaflokkanna eru spurðir út í viðskipta- og efnahagsmál.
Andrea Sigurðardóttir 17. júní

Verði áfram „risasmátt" félag

Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku banka, ræðir eiginleika viðskiptalíkans félagsins í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar.
Sveinn Ólafur Melsted 11. apríl 14:01

Tíminn hjá Magasin lærdómsríkastur

Jón Björnsson, forstjóri Origo, fer yfir ferilinn í viðtali í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar.
Leiðari 10. apríl 14:03

Kvíðavaldurinn Instagram

Á Instagram ráða stjörnurnar mun meiru um leikreglurnar en almenningur.
Trausti Hafliðason 4. apríl 16:05

„Stór hluti sparnaðarins í lífeyriskerfið"

Bjarni nefnir þrjár ástæður fyrir því hvers vegna þátttaka almennings á hlutabréfamarkaði er ekki meiri en raun ber vitni.
Sveinn Ólafur Melsted 4. apríl 11:33

Úr gamla heiminum í þann nýja

Jón Björnsson, forstjóri Origo, er í ítarlegu viðtali í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar sem kom út nýlega.
Júlíus Þór Halldórsson 3. apríl 17:02

Andvaraleysi gamalgróinna félaga

Stjórnarmaður Icelandair segir framleiðni gjarnan falla með tímanum. Faraldurinn hafi gefið tækifæri til endurskoðunar.
Trausti Hafliðason 2. apríl 19:03

Fagnar einkavæðingu Íslandsbanka

Bjarni segist talsmaður sem minnstra ríkisafskipta og er á því að fjármálakerfið eigi ekki að vera í höndum ríkisins.
Júlíus Þór Halldórsson 21. mars 19:01

Mikil tækifæri yfir Atlantshafinu

Stjórnarmaður í Icelandair sér mikil tækifæri í tengiflugi frá bandarískum stórborgum til minni borga í Evrópu.
Trausti Hafliðason 18. mars 08:31

Vaxið með markvissum yfirtökum

Bjarni Ármannsson forstjóri Iceland Seafood segist vilja sjá fleiri sjávarútvegsfyrirtæki skráð á markað.
Leiðari 14. mars 12:48

Úr áli og sæstrengjum í ferðaþjónustu

Kenneth Peterson hefur verið viðloðandi íslenskt viðskiptalíf í meira en tvo áratugi og komið víða við.
Leiðari 28. febrúar 13:05

Fjölskyldufyrirtækið sem á Húsasmiðjuna

Húsasmiðjan er í eigu einnar auðugustu fjölskyldu Danmerkur.
Leiðari 23. febrúar 07:05

Úr stærðfræði í rafmyntir á Reykjanesi

Marco Streng hætti stærðfræðinámi til að einbeita sér að rafmyntum. Hann hefur verið stórtækur í rafmyntagreftri á Reykjanesi.
Leiðari 16. febrúar 07:05

Flugkóngurinn sem vill eiga NBA lið

Aðaleigandi móðurfélags Bláfugls er með háleit markmið. Hann stýrði áður félagi sem Creditinfo keypti.
Leiðari 2. febrúar 07:05

Á toppnum hjá kínverskum tæknirisa

David Wallerstein, einn æðsti yfirmaður tæknirisans Tencent hefur dvalið löngum stundum á Íslandi undanfarin ár.
Leiðari 25. janúar 19:07

Eigendur ÍAV forðast sviðsljósið

Marti fjölskyldan, sem á Íslenska aðalverktaka, ræðir aldrei við fjölmiðla, birtir engar rekstrartölur og hittir nær aldrei kollega sína.
Leiðari 10. janúar 18:04

Auðmenn: Eigendur kortafyrirtækjanna

Kaupendur Kortaþjónustunar og Borgunar eiga að baki litríka fortíð.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir