Old Mutual
Old Mutual
Talið er ólíklegt að Old Mutual, þriðja stærsta tryggingarfélag Bretlandseyja, fari í frumútboð með sjóðastýringararm sinn í Bandaríkjunum í árslok 2012 til að grynnka á skuldum samstæðunnar segir í greingarefni IFS.

Ástæðan er lækkun á hlutabréfaverði og áhyggjur af stöðu efnahagsmála vestanhafs. Old Mutual tók yfir Skandia árið 2006 og við það varð Straumur-Burðarás einn stærsti hluthafinn í félaginu.