Haustfundur Landsvirkjunar fór fram í Hörpu í gær en fundurinn bar yfirskriftina: Hver er framtíð íslenskrar orku? Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, opnaði fundinn en þau Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, Ragna Árnadóttir, forstjóri Landsvirkjunar, Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, og Björgvin Skúli Sigurðsson framkvæmdastjíori markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar fluttu erindi og svöruðu spurningum úr sal.

Hörður sagði meðal annars frá því að Bretar tryggja raforkuverð til framleiðenda í 15-35 ár á verðinu 115-125 dollara á megawattstund sem er allt að fimmfalt verð miðað við það sem Landsvirkjun fær í dag.

Sjá má myndir frá fundinum hér að neðan.

Haustfundur Landsvirkjunar
Haustfundur Landsvirkjunar
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Haustfundur Landsvirkjunar
Haustfundur Landsvirkjunar
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Haustfundur Landsvirkjunar
Haustfundur Landsvirkjunar
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Haustfundur Landsvirkjunar
Haustfundur Landsvirkjunar
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Hörður Arnarson.
Hörður Arnarson.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Hörður Arnarson haustfundur Landsvirkjunar
Hörður Arnarson haustfundur Landsvirkjunar
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)