Í síðustu viku hélt Kauphöllin, Deloitte og Viðskiptaráð Íslands fund um mikilvægi virks verðbréfamarkaðar á Ísland og var yfirskrift fundarins einmitt það. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir skráningu fyrirtækja á markað taka lengri tíma en margir haldi en á næsta ári megi búast við jafn góðu ári í nýskráningum og árið 2000.

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, fjárfestir og framkvæmdastjóri, ræddi um nauðsynlegt traust til að koma fjárfestingum af stað. Ómar Svavarssom, forstjóri Vodafone, talaði um leið fyrirtækisins á markað og Kristján Markús Bragason hjá Greiningardeild Íslandsbanka hélt erindi um hlutabréfamarkaðinn. Áshildur Margrét Otharsdóttir, varaformaður stjórnar Marels, talaði um virði skráninga fyrirtækja.

Finnur Sveinbjörnsson, fyrrv. forstjóri Arion banka, á fundi Deloitte, Viðskiptaráðs og Kauphallarinnar um hlutabréfamarkað þann 11.10.12.
Finnur Sveinbjörnsson, fyrrv. forstjóri Arion banka, á fundi Deloitte, Viðskiptaráðs og Kauphallarinnar um hlutabréfamarkað þann 11.10.12.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Finnur Sveinbjörnsson, fyrrverandi bankastjóri Arion banka, mætti á fundinn.

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Eyrir Invest, og Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, á fundi Deloitte, Viðskiptaráðs og Kauphallarinnar um hlutabréfamarkað þann 11.10.12.
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Eyrir Invest, og Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, á fundi Deloitte, Viðskiptaráðs og Kauphallarinnar um hlutabréfamarkað þann 11.10.12.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Eyrir Invest, og Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.

Kristján Markús Bragason, aðalgreinir hjá Greiningu Íslandsbanka, og Ómars Svavarsson, forstjóri Vodafone, á fundi Deloitte, Viðskiptaráðs og Kauphallarinnar um hlutabréfamarkað þann 11.10.12.
Kristján Markús Bragason, aðalgreinir hjá Greiningu Íslandsbanka, og Ómars Svavarsson, forstjóri Vodafone, á fundi Deloitte, Viðskiptaráðs og Kauphallarinnar um hlutabréfamarkað þann 11.10.12.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Kristján Markús Bragason, aðalgreinir hjá Greiningu Íslandsbanka, og Ómars Svavarsson, forstjóri Vodafone.