Dow Jones greindu frá því að tyrkneska flugvallafyrirtækið TAV Havalimanlari Holding AS hafi tilkynnt á föstudag að Friedlander Bank og Kaupthing Singer & Friedlander hafi stofnað til samstarfsverkefnis til að kaupa Debrecen flugvöllinn í Ungverjalandi.

Í tilkynningu til kauphallarannar í Istanbúl sagði TAV að samstarfsverkefni Friedlander og Kaupthings S & F hefði tilkynnt yfirvöldum í Debrecen þetta og boðið þeim að gera sér tilboð um verð fyrir flugvöllinn.