*

sunnudagur, 1. ágúst 2021
Sjónvarp 21. júní 2013 12:32

„Fyrsta tilraunadýr mömmu minnar“

Ólína Helga hefur lært forritun í nokkur ár af mömmu sinni sem er framkvæmdastjóri Skema.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Þrátt fyrir ungan aldur er Ólína Helga Sverrisdóttir byrjuð að kenna öðrum forritun en mamma hennar, Rakel Sölvadóttir, er framkvæmdastjóri Skema. Ólína sigraði í forritunarkeppni bandarísku alríkislögreglunnar þegar hún var 11 ára gömul.

VB Sjónvarp ræddi við Ólínu.