Fyrsti Kauphallardagurinn var haldinn laugardaginn 16. nóvember í Háskólanum í Reykjavík. Um er að ræða fræðsludag um hin ýmsu málefni tengd fjármálum og sparnaði. Ásamt því var skemmtun fjölskylduna.

Viðburðurinn trekkti bæði unga sem aldna að en um 12 mismunandi örnámskeið voru í boði og því gátu allir fundið sér eitthvað við sitt hæfi.

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hringdi inn Kauphallardaginn í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík.

Kauphallardagurinn
Kauphallardagurinn
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Páll Harðarson og Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins, ræða málin.

Kauphallardagurinn
Kauphallardagurinn
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Ragnar Örn Kormáksson frá Klak Innovit hélt fyrirlestur tengdan nýsköpun.

Kauphallardagurinn
Kauphallardagurinn
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Kauphallardagurinn
Kauphallardagurinn
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB, fjallaði um fjármál þeirra sem eru að hætta að vinna.

Kauphallardagurinn
Kauphallardagurinn
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Sumir fylgdust með af áhuga á meðan aðrir fylltust skelfingu við efri árin.

Kauphallardagurinn
Kauphallardagurinn
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Kauphallardagurinn
Kauphallardagurinn
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Kauphallardagurinn
Kauphallardagurinn
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Kauphallardagurinn
Kauphallardagurinn
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Að sjálfsögðu vantaði ekki Kauphallarbjölluna. Börnin sýndu bjöllunni mikinn áhuga.