Þurfi Seðlabankinn að ganga á gjaldeyrisforðann til þess að standa við gjalddaga erlendra lána í lok árs gæti bankinn þurft að „gefa í í gjaldeyriskaupum“ sem myndi veikja krónuna til skamms tíma. Þetta kom fram máli Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, á fundi með fréttamönnum rétt í þessu.