*

miðvikudagur, 4. ágúst 2021
Innlent 1. mars 2015 17:15

Gamla myndin: Apple á Íslandi

Árið 1981 beindist markaðssetning Apple ekki endilega að skapandi ungu fólki eins og hún gerir í dag.

Ritstjórn

Apple tölvur hafa lengi verið inni á íslenska markaðnum, eða nánast eins lengi og Apple hefur framleitt tölvur. Þessi auglýsing birtist í Morgunblaðinu þann 21. mars 1981 og er ljóst af henni að á þessum tíma snerist markaðssetning fyrirtækisins ekki eins mikið um að höfða til ungs skapandi fólks eins og nú er gert.

Stikkorð: gamla myndin