Viðræður standa nú yfir milli formanna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, þeirra Bjarna Benediktssonar og Sig­ mundar Davíðs Gunnlaugssonar, um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Átján ár eru liðin frá því að þessir flokkar mynduðu síðast nýja ríkisstjórn.

Myndin hér að ofan birtist á forsíðu DV þann 19. apríl 1995 en kvöldið áður höfðu þeir Davíð Oddsson, þá forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Halldór Ásgrímsson, þá formaður Framsóknarflokksins, sammælst um að hefja viðræður um myndun nýrrar ríkisstjórnar.

Nánar um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið hér að ofan undir liðnum tölublöð.