Karl Garðarsson, þáverandi vaktstjóri á fréttastofu Stöðvar 2, var meðal fréttamanna sem tóku þátt í málþingi á Vopnafirði í maí 1997.

Meðal þess sem fram kom á þinginu var það mat fréttamannanna að Austfirðingar hefðu tileinkað sér rétt vinnubrögð til að fanga athygli stóru miðlanna. Engin fantabrögð – bara fréttatilkynningar.